Það þarf að spúla bekkinn

"Eina von stjórnarinnar er að spúla bekkinn," sagði Þorvaldur Gylfason í frábærri ræðu sinni í Háskólabíói í kvöld. Ræða hans var stórkostleg og vonandi til þess að einhverjir sem ráða hér á landi taki sönsum. Hann endaði ræðuna eins og föðurbróðir hans, Vilhjámur Gíslason, útvarpsstjóri gerði alltaf: "Í guðs friði."
mbl.is Húsfyllir í Háskólabíói
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ari Kolbeinsson

Eins og einn bloggari sagði: Af hverju er þetta ekki gert reglulega.

Borgarafundir með ríkisstjórn gætu gjörbreytt lýðræðinu og á sama tíma fært það nær almenningi og veitt stjórninni meira frelsi til aðgerða.

Hefði verið byrjað á svona fundum strax (að upplagi stjórnar) og allt fór til andsk. þá væri staðan sennilega önnur núna og ekki komin þörf á að hreinsa til úr stjórninni..

Ari Kolbeinsson, 24.11.2008 kl. 20:44

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

snillarræða

Hólmdís Hjartardóttir, 25.11.2008 kl. 01:49

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ræðan var ágæt - en allt þetta klapp út í sal sleit hana aðeins úr samhengi að mínu mati

Jón Snæbjörnsson, 25.11.2008 kl. 08:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband