Fyrsta dæmið um fáránleikann

Þetta fyrirtæki deCode er nú líklega fyrsta dæmið um fáránleikann í íslenskum fjármálaglæfrum síðustu ára. Fjöldi fólks lét glepjast af fagurgalanum og tók lán fyrir hlutabréfum og tapaði þeim peningum á tiltölulega stuttum tíma en verðtryggð lánin héldu áfram að telja. Er það ekki rétt munað að ýmsir "ráðgjafar" hafi ráðlagt fólki í þessum fjárfestingum líkt og hefur gerst núna um þessa sjóði í bönkunum. Þessir ráðgjafar fara auðvitað bara eftir því sem yfirmenn þeirra segja þeim. Þar er ábyrgðin.
mbl.is DeCODE úr landi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband