Ætli það sé svo grábölvað?

Ætli það sé svo grábölvað þótt innflutningur minnki eitthvað? Við getum örugglega alveg verið án stórs hluta þess varnings sem fluttur er inn. Við erum algjörlega sjálfum okkur næg með matvörur og engin ástæða til að flytja þær inn. Hæglega er hægt að auka grænmetisframleiðslu og jafnvel ávaxtaframleiðslu líka. Nú er rétti tíminn til að kaupa inn íslenskar vörur og endurskoða innflutninginn aðeins.


mbl.is Verslunarmenn vænta vöruskorts
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ÖSSI

Já og vona að framleiðendur gangi ekki á lagið og hækki verðið að ástæðulausu. Annað eins hefur nú því miður gerst...

ÖSSI, 3.10.2008 kl. 14:55

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Þeim væri trúandi til þess

Haraldur Bjarnason, 3.10.2008 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband