Ekki hætta á að Flugfélag Íslands fari á hausinn

Það virðast öll flugfélög vera að fara á hausinn. Hvað með Icelandair (Flugleiðir) og Iceland Express? Það er engin hætta á að Flugfélag Íslands fari á hausinn. Það getur alltaf velt sínum kostnaði út í verðlagið og hefur gert það rausnarlega í gegnum árin.
mbl.is Viðræður hjá Alitalia
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ÞAÐ ER SVÍVIRÐILEGA DÝRT AÐ FLJÚGA INNANLANDS..

Hólmdís Hjartardóttir, 14.9.2008 kl. 16:56

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Þess vegna fer Flugfélag Íslands aldrei á hausinn!

Haraldur Bjarnason, 14.9.2008 kl. 17:06

3 Smámynd: Víðir Benediktsson

Þeir eru gulltryggðir í sinni einokun.

Víðir Benediktsson, 14.9.2008 kl. 17:59

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Myndi ekki borga sig að hafa þetta óýrara?  Ég myndi fljúga oftar norður ef það kostaði minna.

Hólmdís Hjartardóttir, 14.9.2008 kl. 18:15

5 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Það er með ólíkindum hvað við Íslendingar látum bjóða okkur og þess vegna viðgengst þetta!

Lilja G. Bolladóttir, 14.9.2008 kl. 19:00

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Lilja við látum bjóða okkur allt

Hólmdís Hjartardóttir, 14.9.2008 kl. 23:06

7 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Ég er alveg viss um að það myndu fleirri fljúga ef farið væri ódýrara.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 15.9.2008 kl. 00:50

8 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Talandi um óskabörn á hausnum, hér eru stórar fréttir um gjaldþrot XL félagsins og þetta las ég í morgun: "And last night XL’s bosses faced fury as it emerged they refused an investigation by auditors into their finances two years ago".

Hafa Eimskipsmenn verið spurðir út í þetta?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 15.9.2008 kl. 16:19

9 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Það var eitthvað um þetta í hádegisfréttum RÚV. Samkvæmt því virðist eitthvert óhreint mjöl í pokahorninu.

Haraldur Bjarnason, 15.9.2008 kl. 16:23

10 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Their mood will only get worse when they hear directors at XL – which employed 1,700 people and had 21 planes – may have known about their money worries back in 2006.

Accountancy giants KPMG resigned as XL’s auditor because the firm refused to allow it to investigate alleged “financial irregularities” after claiming bosses had “misrepresented” information.

In a resignation letter dated October 2006, KPMG said: “We are no longer able to conclude that the financial statements give a true and fair view of the profit of the company and its subsidiaries.

“As a result financial statements were likely to contain material errors.”

Following XL’s meltdown, BA boss Willie Walsh, 46, predicted 30 more airlines would collapse before Christmas. Within 48 hours K&S became the second Brit casualty in a week.

-Halli, má ég peista hingað annari athygliverðri frétt frá BBC blaðamanni?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 15.9.2008 kl. 16:28

11 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

annarri...

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 15.9.2008 kl. 16:29

12 Smámynd: Haraldur Bjarnason

já já

Haraldur Bjarnason, 15.9.2008 kl. 17:21

13 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

When West Ham's players step out to play West Brom in the Premiership, they will do so in shirts carrying no sponsor's name, following the collapse of XL Holidays midway through a three-year £7.5m contract.

The Hammers have also suspended all sales of replica shirts and have started work to remove all XL branding from their Upton Park ground.

The club's Icelandic chairman Bjorgolfur Gudmundsson has a long connection with XL, and the failure of the holiday group which has collapsed leaving tens of thousands stranded could end up costing the Gudmundsson family up to £200m. A big hit, even for people who are very wealthy by any standards.

Until 2006, much of the business which became the holiday group XL was owned by an Icelandic company controlled by Bjorgolfur Gudmundsson and his son Thor Bjorgolfsson.

Family connections

The son's business interests are even more extensive than the father's, and there are close connections between them.

In 2006 the XL travel business was sold to a buyout group led by Philip Wyatt.

But the purchase was largely funded by a loan from the Icelandic bank Landsbanki, which is controlled and part-owned by the Gudmundsson family.

Another Gudmundsson controlled company - Eimskip - guaranteed 207m euros (£164m) of the loan.

So, effectively, the Gudmundsson family sold their travel business, but provided much of the finance for the purchasers.

Further support for XL came in the form of a loan of 45m euros (£35m) from Straumur, a bank controlled Thor Bjorgolfsson.

Earlier this week a group led by the Gudmundssons said that they would take liability for the financial guarantee given to XL.

On the face of it, this is a baffling transaction.

New sponsor

With XL on the brink of collapse why would businessmen who were well aware of the position offer this kind of guarantee?

The answer, according to sources familiar with the deal, is that they feared that the guarantee would push their company Eimskip to the brink. So they decided to take the loss privately.

But the move illustrates how closely connected the Gudmundssons were to the fortunes of the XL group.

The total loss from XL to Bjorgolfur Gudmunsson - the West Ham owner - and his son could reach 252m euros (£199m).

However sources close to the family estimate their overall wealth at well over £2bn.

West Ham fans will be hoping that this business setback does not prevent the club's owner from continuing to invest in the football club.

The club is now looking for a new sponsor.

The supporters are wondering what to do with replica shirts which have XL.com emblazoned across them.

 

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 15.9.2008 kl. 17:35

14 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Og brezka pundið stendur í um 163 krónum og það sinnum 2 billjónir punda er - heilmikið. Kann varla að reikna þetta. Svolítið meira en ég á að minnsta kosti.  En ef ég reikna rétt þá eru þetta eitthvað um 3260 milljarðar króna.

Markús frá Djúpalæk, 15.9.2008 kl. 17:49

15 Smámynd: Haraldur Bjarnason

..og Helga Guðrún ég spái nú bara í hvað hann var að bauka gamli sveitunginn minn, Maggi í Kaupfélaginu.....þegar hann réði ríkjum þarna.

Haraldur Bjarnason, 15.9.2008 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband