Tenglar
Mínir tenglar
Vefmiðlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 434837
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
- Ágúst 2015
- Febrúar 2014
- Nóvember 2012
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
336 dagar til jóla
Hreindýrin hafa haft það gott
9.9.2008 | 20:14
Þetta er ótrúleg veiði, hátt í tólf hundruð dýr. Mér finnst ekki langt síðan kvótinn var um 500 dýr. Þetta sýnir bara hvað hreindýrin hafa haft það gott undanfarin áratug því veiðikvótinn er alltaf ákveðið hlutfall af stofnstærð en talið er úr lofti á hverju ári. Manni finnst líka hreindýr verða meira áberandi á láglendi með hverju árinu sem líður. Hér áður fyrr sáust þau ekki á láglendi nema í hörðum árum og svo tarfar síðla vetrar þegar kýrnar reka þá frá sér eftir að þeir hafa gagnast þeim. Eflaust næst nánast allur kvótinn eins og Jóhann Gunnar segir.
Búið að fella 1185 hreindýr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- huld
- hugs
- omarragnarsson
- sailor
- kristinnp
- esgesg
- iceberg
- fiski
- hallormur
- gretarro
- amman
- saxi
- omarbjarki
- joninaros
- jonhalldor
- heg
- larahanna
- bjorng
- guttihannesar
- hva
- ronnihauks
- bergen
- kreppan
- valgeirskagfjord
- sigurjonth
- gudrunkatrin
- johanneliasson
- gudrunvala
- rognvaldurthor
- lehamzdr
- vga
- loftslag
- einarorneinars
- hallurmagg
- hafstein
- skari60
- hlynurh
- pelli
- sigurbjorns
- liljabolla
- jonkjartansson
- adalsteinnjonsson
- maggatrausta
- utvarpsaga
- rannveigh
- annaragna
- neistinn
- siggi-hrellir
- hronnrik
- gullilitli
- gudruntora
- magnusg
- jaxlinn
- esv
- holmarinn
- gretaulfs
- bofs
- ziggi
- hehau
- jonsnae
- lella
- hildurhelgas
- sisvet
- flottari
- lucas
- jonerr
- eirag
- jodisskula
- hosmagi
- himmalingur
- jakobk
- jensgud
- maggij
- skrifa
- nytthugarfar
- neytendatalsmadur
- ornsh
- gudni-is
- grj
- tp
- hallimagg
- valli57
- lubbiklettaskald
- doddinn
- gotusmidjan
- hillacool
- hreinsamviska
- hofyan
- brandarar
- vefritid
- ace
- jea
- morgunbladid
- lexkg
- formosus
- seinars
- fjardabyggd
- gattin
- magnusthor
- trukkalessan
- trj
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Það er rétt. Man þá tíð að það þurfti heilmikla leit að dýrum, stundum dögum saman en nú þarf varla að beygja úf af þjóðvegi 1
Víðir Benediktsson, 9.9.2008 kl. 22:31
Vildi að það væri eitt hreidýr í kistunni minni. Annars er móðir mín úr Eyjafirði og man eftir hreindýrum heima á túni.
Hólmdís Hjartardóttir, 9.9.2008 kl. 22:55
hreindýr.......átti þetta að vera.........á reyndar bita
Hólmdís Hjartardóttir, 9.9.2008 kl. 22:56
Víðir má alveg fá að vita að ég þurfti í sumar að beygja útaf þjóðvegi 1 til að skemma ekki góðann jólamatarhezt annara.
Vegöxlin á lélegasta parti þezza hringvegar okkar hélt blezzunarlega.
Steingrímur Helgason, 9.9.2008 kl. 23:06
Með þessu áframhaldi fara þau að sjást í Þingeyjarsyslum og Eyjafirði en helv....á ég erfitt með að átta mig á því að móðir þín hafi séð hreindýr í túninu í Eyjafirði, Hólmsdís. Það er hæpið að það hafi gerst á síðustu öld, kannski einverjir tarfar villst...en tæplega þau voru orðin svo fá þá......jú kannski það voru einhver nokkur eftir á Norðurlandi og Suðurlandi....síðasta öld, sú tuttugasta..er að hugsa...bíddu annars... hvað ertu annars gömul??
Haraldur Bjarnason, 9.9.2008 kl. 23:07
Steingrímur. Þessir jólamatarheztar hafa orðið margri sjáflrennireiðinni að bráð á síðustu árum, sérstaklega eftir að mabikaður Landsvirkjunarvegur kom á Fljótdalsheiði og Blöndalsbrautin um Háreksstaðleið í Jökuldalsheiði. Mér skylzt samt að löggan láti dysja þá skrokka í stað þess að nýta allt annað en það sem marið er. Þetta er náttúrlega ósvinna.
Haraldur Bjarnason, 9.9.2008 kl. 23:11
mamma er fædd 1939.........og fullyrðir þetta með jólamatarheztana.............ég er auðvitað svo hundgömul að ég get ekki sagt frá því....kann ekki að segja svona háar tölur.
Hólmdís Hjartardóttir, 9.9.2008 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.