Gömlum læknum safnað saman

Miðað við fyrirsögnina þá hlýtur að eiga að safna þarna gömlum læknum. Hvernig það verður gert er erfitt að segja...GetLost ....Nei annars, þetta skýrist allt í texta fréttarinnar. Þarna á að vera lækningaminjasafn. Vel til fundið og þetta er rétti staðurinn fyrir slíkt safn.
mbl.is Fyrsta skóflustunga tekin að læknaminjasafni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Það er trúlega farið að slá í þá elstu.

Er ekki viss um að mig langi til að sjá þá.

Hárrétt athugað!

Góða helgi.

Einar Örn Einarsson, 5.9.2008 kl. 14:35

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Læknamistök verða væntanlega ekki til sýnis.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.9.2008 kl. 15:37

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

eru þeir smurðir eða þurrkaðir?

Hólmdís Hjartardóttir, 5.9.2008 kl. 16:43

4 Smámynd: Haraldur Bjarnason

...kannski í formalíni

Haraldur Bjarnason, 5.9.2008 kl. 17:39

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

já það er trúlegt

Hólmdís Hjartardóttir, 5.9.2008 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband