Svoldið sovét í þessu öllu

Ég verð að segja eins og er að Geir Haarde veldur mér sífellt meiri vonbrigðum í samskiptum við fjölmiðla, sem einungis eru að leita svara við áleitnum spurningum almennings. Framkoma hans í þessu máli er fyrir neðan allar hellur. Maðurinn lítur svo á að þetta sé mál sem eigi að afgreiða án þess að nokkur viti. Á hvað öld er hann? Í hvaða ríki? Man einhver eftir ráðstjórnarríkjunum lengur? - Það er svoldið sovét í þessu öllu.
mbl.is Harma framgöngu forsætisráðuneytisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Það er nenfilega miskilningur með þessa Sjálfstæðismenn, þeir vilja stjórna öllu eins og þeir gera í Rússlandi, þeir sigla undir fölsku flaggi.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 4.9.2008 kl. 22:21

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Og hvar á svo að skera niður til þess að borga þessum drengjum mannsæamandi bætur? Viltu að ráherrarnir komist ekki á Ólympíuleika? Viltu að Geir og Solla ferðist með áætlunarflugi. Viltu skerða sanngjörn eftirlaun Davíðs Oddsonar? hvaða smáborgaraháttur er þetta eiginlega, farinn að nöldra eins og ljósmóðir

Víðir Benediktsson, 4.9.2008 kl. 22:21

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Sammála. Geir hefði betur tekið sér strútinn sér til fyrirmyndar og stungið höfði sínu - og gleraugunum - í sandinn.

Legg eindregið til að hann afsali sér öllum launum sínum til loka kjörtímabilsisns og taki sér „táknræn“ laun eftirleiðis t.d. 1 krónu á mánuði.

Ætli það væri ekki í samræmi við tilboð hans til þessa hóps sem var beittur ótrúlega miklu  misrétti og fór á mis við svo margt sem þó flestum þótti sjálfsagt?

Mosi 

Guðjón Sigþór Jensson, 4.9.2008 kl. 22:26

4 Smámynd: Haraldur Bjarnason

..góður Víðir.....!!!!

Haraldur Bjarnason, 4.9.2008 kl. 22:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband