Til fyrirmyndar í gær en ekki í dag

Var það ekki N1, sem lækkaði verðið á bensínlítranum um 1 krónu í gær eða fyrradag? - Virkaði þá eins og jákvætt fórnfúst fyrirtæki, sem sýndi gott fordæmi. Svo trítlar krónan eitthvað aðeins niður á við aftur og við liggur að N1 sé fljótara að hækka verðið en það tekur krónuna að hrapa. Þar á bæ ætla menn sko ekki að tapa neinu á óvissunni. Þeir eru bæði með belti og axlabönd, eflaust sterka teygju í buxunum líka.
mbl.is N1 hækkar verð á bensíni og díselolíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband