Hefðu alveg eins getað stolið rissblokkum

Þeir hafa verið illa ruglaðir þessir að leggja á sig að ræna íslenskum krónum úr hraðbönkum. Þeir hefðu alveg eins getað stolið rissblokkum úr ritfangaverslun fyrst þeir ætluðu ekki að nota peningana hér á landi. Þessir karlar hafa greinilega ekki verið búsettir hérlendis því þá hefðu þeir vitað allt um verðgildi íslensku krónunnar og það þótt þeir skildu ekki orð í íslensku. Óhófleg bjartsýni að ætla sér að nýta þessa pappíra í öðru landi. - Til hvers eiginlega? 


mbl.is Sviku út milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Ég er sammála Halli, en samt er þetta skuggaleg þróun hérlendis.  Menn eru farnir að ræna öllu steini léttara og síðna fara menn úr hús með Axir og fl. barefli og berja á saklausu fólki.

Einar Vignir Einarsson, 26.3.2008 kl. 23:23

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Já Nenni þetta er orðið svoldið skuggalegt. Samt hefur maður nú grun um að harðar sé tekið á afbrotum þegar peningar eru annarsvegar en mörgu öðru.

Haraldur Bjarnason, 26.3.2008 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband