Hvað með aðra flugvelli?

Ef þessir slökkviliðsmenn eru svona ómissandi öryggisþáttur í fluginu. Hvers vegna er þá hægt að fljúga á alla aðra áætlunarstaði  en Akureyri innanlands. Samkvæmt þeirra skilgreiningu hljóta allir flugfarþegar til allra annarra staða að vera í stórhættu.

Ég bara spyr.


mbl.is Hleypa farþegum ekki út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aðrir flugvellir eru ekki mannaðir félagsmönnum LSS

Argur (IP-tala skráð) 13.8.2010 kl. 16:49

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Sem sagt. Er þetta LSS þá trygging fyrir því að flugfarþegar séu öruggir?

Haraldur Bjarnason, 13.8.2010 kl. 17:13

3 identicon

Nei alls ekki. Það koma margir aðrir þættir að öryggi flugfarþega eins og þú örugglega veist sjálfur.

Ákveðið var að færa flug til Akureyrar, þar sem flugvöllurinn er mannaður félagsmönnum LSS, til Húsavíkur í staðinn.

OG.......

Skv. lögum nr 80/1938 segir

"18. gr. Þegar vinnustöðvun hefur verið löglega hafin, er þeim, sem hún að einhverju leyti beinist gegn, óheimilt að stuðla að því að afstýra henni með aðstoð einstakra meðlima þeirra félaga eða sambanda, sem að vinnustöðvuninni standa."

Útskýrir þetta málið betur?

Argur (IP-tala skráð) 13.8.2010 kl. 17:24

4 identicon

Já, takk Vargur

Fokking svartur á leik

Krímer (IP-tala skráð) 13.8.2010 kl. 17:34

5 Smámynd: Haraldur Bjarnason

En þú sem kallar þið Varg. Enn og aftur. Þetta hefur ekkert með öryggi flugfaþega að gera að vitna í lög um vinnustöðvun. Eftir stendur að það er flogið á alla flugvelli innanlands utan Akureyrar.

Haraldur Bjarnason, 13.8.2010 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband