Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010

Getur það verið?

Þetta er verulega slæmt og alvarlegt en skyldi það geta verið að svo hratt hafi verið unnið að uppbyggingu þessa álvers að horft hafi verið framhjá öryggisþáttum. Minnist ekki að hafa heyrt af öðru eins í Straumsvík sem er þó yfir 40 ára gamalt álver.
mbl.is Enn unnið að slökkvistarfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ísólfur er á Seyðisfirði

Björgunarsveitin Ísólfur er og hefur alltaf verið á Seyðisfirði en ekki í Fjarðabyggð eins og stendur í þessari frétt. Fjarðabyggð liggur ekki að Fjarðarheiði og þess vegna eru það björgunarsveitir á Seyðisfiði og á Héraði sem aðstoða fólk á heiðinni.
mbl.is Aðstoðuðu bíl á Fjarðarheiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað greiðir borgin ríkinu fyrir þjónustuna?

Það vekur athygli, sem stendur í lok þessarar fréttar, að gjaldið renni í Bílastæðasjóð. Sem sagt ríkisstarfsmennirnir í lögreglunni eru þarna að vinna innheimtustörf fyrir Reykjavíkurborg. Nú er spurningin: Hvað greiðir borgin ríkinu mikið fyrir þessa þjónustu?


mbl.is Bílum lagt ólöglega út um alla borg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband