Ísólfur er á Seyðisfirði

Björgunarsveitin Ísólfur er og hefur alltaf verið á Seyðisfirði en ekki í Fjarðabyggð eins og stendur í þessari frétt. Fjarðabyggð liggur ekki að Fjarðarheiði og þess vegna eru það björgunarsveitir á Seyðisfiði og á Héraði sem aðstoða fólk á heiðinni.
mbl.is Aðstoðuðu bíl á Fjarðarheiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það eru  5 björgunarsveitir í Fjarðabyggð; á Reyðarfirði (Ársól), Eskifirði (Brimrún), Neskaupstað (Gerpir), Fáskrúðsfirði (Geisli) og Stöðvarfirði (Björgólfur)

Spurning hvort ekki sé sniðugt að sameina þetta eitthvað?

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.12.2010 kl. 16:37

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Jú Gunnar. Það má vel vera en þessar björgunarsveitir sem þú nefnir eru ekki nærri Fjarðarheiði sem nefnd er í fréttinni.

Haraldur Bjarnason, 18.12.2010 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband