Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
Sjálfstæðismenn alltaf á toppnum
14.4.2009 | 08:19
Meirihluti vill banna nektardans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Er ekki Jón bara að einangrast?
13.4.2009 | 17:46
Segir Samfylkinguna að einangrast í ESB-umræðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Stuttbuxnadeildin sein á sér
13.4.2009 | 15:31
Aðrir flokkar fylgi fordæmi Sjálfstæðisflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Björn vill draga hina með
13.4.2009 | 09:47
Björn vill, á sama hátt og Staksteinaritari Moggans í gær, draga aðra flokka inn í sukkmál Sjálfstæðisflokksins. Hann, ekki frekar en Staksteinahöfundur, hefur ekki tekið eftir að heildarstyrkir þeirr sem næst komust Sjálfstæðisfllokknum voru lægri en ofurstyrkirnir tveir.
Þó er Björn aðeins að hnýta í samflokksmenn sína þegar hann segir heiður Sjálfstæðisflokksins meira virði en greiðasemi við þá sem telji sér sæma að misnota nafn og virðingu flokksins til ósæmilegrar fjáröflunar eða í öðrum tilgangi.
Heiður Sjálfstæðisflokksins ekki metinn til fjár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fólk er fífl
12.4.2009 | 20:23
Í gær sagði Bjarni að báðir framkvæmdastjórarnir, Kjartan og Andri, hefðu vitað af "styrknum" stóra. Nú er Bjarni ekki viss. Halda þessir menn í forystu Sjálfstæðisflokksins að endalaust sé hægt að ljúga að fólki. "Fólk er fífl," var einhverntímann sagt. Því trúa þeir enn.
Fráleitt að draga nafn Kjartans inn í atburðarásina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Heiðarlega tekið á málinu!
12.4.2009 | 16:32
"Heiðarlega tekið á málinu í Sjálfstæðisflokknum"! Hefur Einar Kristinn ekki einhvern trúverðugri páskaboðskap fram að færa en þetta?
Augljós mistök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ekki upplýsa neitt- Bara bull
12.4.2009 | 12:52
Nöfn fyrirtækja ekki rædd í miðstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Lokað fyrir austan?
12.4.2009 | 09:49
Samkvæmt þessari frétt virðast skíðasvæðin fyrir austan vera lokuð, bæði í Stafdal og Oddsskarði. Nema að ástæðan sé, eins og oft áður, að forsvarsmenn þessara frábæru skíðasvæða gleymi að láta fjölmiðla vita. Annars eru vefsvæði austfirsku skíðasvæðana þessi en kannski hafa þeir gleymt að uppfæra þau líka.
http://isl.east.is/Forsida/Afthreying/Skidi/Stafdalur/
Viðrar vel til skíðaiðkunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Klessti á!
12.4.2009 | 09:13
Hvers konar málfar er þetta? "Klessti á." Er sá sem ritar þetta ennþá á leikskólaaldri? Í það minnsta í málfarsþroska. Ég hef séð þetta orðskrípi notað á vísi.is en þetta er í fyrsta skipti sem ég sé það á mbl.is. Sendið viðkomandi fréttaskrifara aftur í leikskólann.
Viðbót kl 11:29 Batnandi mönnum er best að lifa. Nú er búið að breyta fréttinni. Í stað þess að klessa á lenti bíllinn á ljósastaur. Öllu skárra. Svona var fréttin: Umferðarslys varð á mótum Bústaðavegar og Reykjanesbrautar á þriðja tímanum í nótt. Ökumaður missti stjórn á bíl sínum og klessti á ljósastaur. Kalla þurfti til slökkvilið til að aftengja rafmagnið í staurnum og klippa farþegana út. Þeir hlutu minniháttar meiðsl.
Hvernig getur staðið á því að ökumaður missi stjórn á bíl sínum við mjög góðar aðstæður. Engin hálka, lítil umferð en ölvaður ökumaður.
Umferðarslys og fíkniefnaakstrar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Barnalegar afsakanir
11.4.2009 | 22:03
Óttalega eru þær barnalegar þessar afsaknir Sjálfstæðismanna. Heldur Bjarni virkilega að fólk kaupi þetta allt saman hrátt? Mennirnir sem vissu ekki neitt, Kjartan og Andri, eiga nú að sögn Bjarna, að hafa vitað allt um "styrkina." Guðlaugur Þór hafði bara samband við tvo gamalgróna sjálfstæðismenn og bað þá að safna peningum fyrir flokkinn. Hann vissi svo ekkert meira um það mál. Þetta er álíka og að útgerðarmaður sendi skip sitt á sjó. Standi svo á bryggjunni þegar það kemur í land og honum dettur ekki í hug að spyrja um aflabrögð.
Svona er ruglið hjá sjálfstæðismönnum núna. Þeir eru búnir að ljúga í og úr og vita ekkert hvernig þeir eiga að snúa sig út úr klúðrinu. Allir vissu allt þótt enginn þættist vita neitt. Geir var hættur í pólitík og hann ákvað að taka þetta á sig. Bjarni hélt líka að nóg væri að skila 55 milljónunum aftur og þá væri málið dautt. Hvernig á skítblankur Sjálfstæðisflokkurinn að skila þessum peningum? Þar fyrir utan væri skynsamlegast að skila þessu til þjóðarinnar en ekki gjaldþrota fyrirtækja sem eru búin að hafa milljarða af þjóðinni.
Segir báða framkvæmdastjóra hafa vitað af styrkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)