Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Hvað er fólk að hugsa?
3.3.2009 | 14:40
Björgunarsveitir? - Var ekki strax í gær búið að vara við snarvitlausu veðri þarna í dag. Þetta var svo ítrekað í öllum fréttatímum og veðurspá í dag. - Hvað er fólk að hugsa? - Ætla rétt að vona að enginn verði úti í þessu veðri sem gengur yfir vestanvert og norðvestanvert landið.
![]() |
Björgunarsveitir á leið á Holtavörðuheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þarf ekki að afsaka neitt
2.3.2009 | 19:31
![]() |
Baðst afsökunar á mistökum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þeir stóru verða stærri
2.3.2009 | 17:55
![]() |
Fólkið úr öllum áttum á L-listanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rétt, stefnan brást ekki
1.3.2009 | 15:23
Stefnan brást ekki. Það er alveg rétt sem kemur fram þarna. Stefnu Sjálfstæðisflokksins var fylgt í einu og öllu, einkavæðing í hámarki og það til allra helstu vina ihalds og framsóknar. Stefnunni var fylgt út í æsar og því fór sem fór. Allt í kalda kol.
![]() |
Heiðarlegt uppgjör |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Burt með þetta rugl
1.3.2009 | 13:04
![]() |
Vextir fara að lækka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skagamaður líka
1.3.2009 | 12:45
..og einn Skagamaður....Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður á Skessuhorni, er þarna á meðal. Þórhallur er búsettur á Akranesi. Hann er að vísu Fljótamaður að upplagi og bjó lengi á Sauðárkróki en æfir grimmt á Akranesi og segir engan stað betri til skíðagöngu. Að vísu notar hann hjólaskíði megnið af árinu.
Vasaskíðagöngumaðurinn Þóhallur, að vísu í sól og sumri þarna.
![]() |
Strandamenn í Vasa-göngu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)