Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Bjarni þekkir sitt fólk
31.3.2009 | 22:52
Bjarni þekkir sitt fólk það er alveg greinilegt á þessum ummælum: Bjarni sagði augljóst, að menn myndu á endanum finna leiðir framhjá þessum nýju reglum alveg eins og menn fundu leiðir fram hjá reglunum, sem Seðlabankinn setti í desember. Hættan væri sú að menn fari stöðugt lengra og lengra í gjaldeyriseftirlit.
Sjálfstæðismenn sjá það eitt til að rétta af þjóðarskútuna að strögla og tefja. Kæmi mér ekki á óvart að með þessari framkomu sinni og látalátum að undanförnu sé Sjálfstæðisflokkurinn að krossfesta sjálfan sig við hlið Davíðs Messíasar.
![]() |
Sér ekki á svörtu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Enginn grátur núna
31.3.2009 | 22:24
![]() |
Mikilvægt að sömu reglur gildi fyrir alla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvers vegna er hún ekki veidd?
31.3.2009 | 11:41
![]() |
Síldin veður í höfninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Skera niður á réttum stöðum
31.3.2009 | 08:55
![]() |
Verkefni nýrrar stjórnar að ákveða niðurskurð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Taka svo á lánskjaravísitölunni
30.3.2009 | 23:38
![]() |
Ábyrgðarmennirnir burt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Gott hjá Gutta
30.3.2009 | 16:13
Sjálfstæðismenn hafa gagnrýnt stjórnarflokkana fyrir að setja mál á dagskrá Alþingis sem ekki séu brýn. Þetta 60 ára afmæli Natóinngöngu er greinilega mikilvægt að mati Sjálfstæðismanna eða eins og kemur fram í fréttinni: "Bætti Þorgerður Katrín því við að ef skýrslan hefði verið rædd í dag hefði einnig mátt ræða hvílíkt gæfuspor það hefði verið fyrir 60 árum að ganga í það friðarbandalag sem hún sagði að NATO væri."
Ég er ekkert hissa á að Guðbjartur Hannesson, forseti alþingis, hafi ekki vitað af þessu afmæli. Hann hefur um nóg annað að hugsa en einhver skotglöð hernaðarbandalög, sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins kallar friðarbandalag.
![]() |
Vissi ekki af 60 ára afmæli NATO inngöngu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Veðravíti
30.3.2009 | 15:26
![]() |
Vindhraðinn í 46 metra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Erfiður vegur - Illa skrifuð frétt
30.3.2009 | 13:20
Það getur oft verið erfitt að fara um Odsskarðsveg í vetrarveðrum, enda veðravíti þar. Fjórðungssjúkrahús Austfirðinga er á Norðfirði og ef svo á að vera áfram þarf nauðsynlega að flýta gerð nýrra Norðfjarðarganga, þar sem byggðaþróunin síðan sjúkrahúsið var byggt, hefur orðið sú að á sama tíma og fækkað hefur á Norðfirði hefur fjölgað mikið í nágrannabyggðum eins og á Reyðarfirði og Egilsstöðum. Æ fleiri sjúkraflutninga þarf því yfir fjallið. En þetta blessaðist í þetta sinn og þökk sé harðfylgi björgunarsveitarmanna.
Annað mál er svo hvernig þessi frétt er skrifuð. Þvílík hörmung. Tökum nokkur dæmi. Alltaf eru tvö s í kaupstaður. (Neskaupsstaður). Venjan er að segja í Neskaupstað en ekki á. Björgunarsveitin á Eskifirði heitir Brimrún, ekki Brumrún. Við Háhlíðar á eflaust að vera Háhlíðarhorn. "konan kallaði til hjálpar", eflaust hefur hún þurft að hrópa hátt á þessa hjálp. "affelgaðist jeppinn" - Sleppi innsláttarvillum. Reynið að vanda ykkur mbl menn.
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ótímabært vortal
30.3.2009 | 08:52
![]() |
Stórhríð á Norðurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þeir hafa ekkert að gera upp á dekk
29.3.2009 | 21:02
![]() |
Jóhanna: Sjálfstæðismenn áfram á bekknum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)