Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Bjarni þekkir sitt fólk
31.3.2009 | 22:52
Bjarni þekkir sitt fólk það er alveg greinilegt á þessum ummælum: Bjarni sagði augljóst, að menn myndu á endanum finna leiðir framhjá þessum nýju reglum alveg eins og menn fundu leiðir fram hjá reglunum, sem Seðlabankinn setti í desember. Hættan væri sú að menn fari stöðugt lengra og lengra í gjaldeyriseftirlit.
Sjálfstæðismenn sjá það eitt til að rétta af þjóðarskútuna að strögla og tefja. Kæmi mér ekki á óvart að með þessari framkomu sinni og látalátum að undanförnu sé Sjálfstæðisflokkurinn að krossfesta sjálfan sig við hlið Davíðs Messíasar.
Sér ekki á svörtu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Enginn grátur núna
31.3.2009 | 22:24
Mikilvægt að sömu reglur gildi fyrir alla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvers vegna er hún ekki veidd?
31.3.2009 | 11:41
Síldin veður í höfninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Skera niður á réttum stöðum
31.3.2009 | 08:55
Verkefni nýrrar stjórnar að ákveða niðurskurð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Taka svo á lánskjaravísitölunni
30.3.2009 | 23:38
Ábyrgðarmennirnir burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Gott hjá Gutta
30.3.2009 | 16:13
Sjálfstæðismenn hafa gagnrýnt stjórnarflokkana fyrir að setja mál á dagskrá Alþingis sem ekki séu brýn. Þetta 60 ára afmæli Natóinngöngu er greinilega mikilvægt að mati Sjálfstæðismanna eða eins og kemur fram í fréttinni: "Bætti Þorgerður Katrín því við að ef skýrslan hefði verið rædd í dag hefði einnig mátt ræða hvílíkt gæfuspor það hefði verið fyrir 60 árum að ganga í það friðarbandalag sem hún sagði að NATO væri."
Ég er ekkert hissa á að Guðbjartur Hannesson, forseti alþingis, hafi ekki vitað af þessu afmæli. Hann hefur um nóg annað að hugsa en einhver skotglöð hernaðarbandalög, sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins kallar friðarbandalag.
Vissi ekki af 60 ára afmæli NATO inngöngu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Veðravíti
30.3.2009 | 15:26
Vindhraðinn í 46 metra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Erfiður vegur - Illa skrifuð frétt
30.3.2009 | 13:20
Það getur oft verið erfitt að fara um Odsskarðsveg í vetrarveðrum, enda veðravíti þar. Fjórðungssjúkrahús Austfirðinga er á Norðfirði og ef svo á að vera áfram þarf nauðsynlega að flýta gerð nýrra Norðfjarðarganga, þar sem byggðaþróunin síðan sjúkrahúsið var byggt, hefur orðið sú að á sama tíma og fækkað hefur á Norðfirði hefur fjölgað mikið í nágrannabyggðum eins og á Reyðarfirði og Egilsstöðum. Æ fleiri sjúkraflutninga þarf því yfir fjallið. En þetta blessaðist í þetta sinn og þökk sé harðfylgi björgunarsveitarmanna.
Annað mál er svo hvernig þessi frétt er skrifuð. Þvílík hörmung. Tökum nokkur dæmi. Alltaf eru tvö s í kaupstaður. (Neskaupsstaður). Venjan er að segja í Neskaupstað en ekki á. Björgunarsveitin á Eskifirði heitir Brimrún, ekki Brumrún. Við Háhlíðar á eflaust að vera Háhlíðarhorn. "konan kallaði til hjálpar", eflaust hefur hún þurft að hrópa hátt á þessa hjálp. "affelgaðist jeppinn" - Sleppi innsláttarvillum. Reynið að vanda ykkur mbl menn.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ótímabært vortal
30.3.2009 | 08:52
Stórhríð á Norðurlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þeir hafa ekkert að gera upp á dekk
29.3.2009 | 21:02
Jóhanna: Sjálfstæðismenn áfram á bekknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)