Aflands þetta og hitt - Orðaskýringu vantar

Legg til að sauðsvartur almúginn fái smá skýringar á þessum orðum; aflandskrónur og aflandsmarkaður. Dagurinn í dag er helgaður íslenskri tungu og því ekki úr vegi að fá útskýringar á nýyrðum, ekki síst þeim sem snerta viðskipti. Ég veit að verkfræðingar eru með málnefnd sem leggur til fagleg nýyrði og fjallar um þau. Hvernig væri að slíkt yrði líka tekið upp í viðskiptaheiminum.


mbl.is Aflandskrónur ónothæfar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband