Sjálfsögð kurteisi

Hvernig væri nú fyrir netmoggann að sýna þá sjálfsögðu kurteisi að "linka" á Skessuhornsvefinn þegar fréttir eru teknar þaðan. Mogginn má þó eiga það að hann getur heimilda sem er meira en bæði Bylgjan og RÚV gerðu í morgun þegar notuð var frétt úr Skessuhorni um uppsagnir í Borgarnesi. Vefmiðlar eiga að sýna þá sjálfsögðu kurteisi að linka á þá vefmiðla sem þeir eru að nýta sér til fréttamiðlunar. Þessa frétt má sjá hér http://www.skessuhorn.is/Default.asp?sid_id=24845&tId=99&Tre_Rod=001|002|&fre_id=91506&meira=1
mbl.is Trjábolum stolið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband