Dólgsleg árás á andstæðinga

Björn Bjarnason lætur ekki að sér hæða. Í Fréttablaðinu í dag, málgagni Baugsmiðla eins og sjálfstæðismenn hafa alltaf sagt, er heilsíðuauglýsing frá frænda Björns dáta um upptöku Evru með aðstoð alþjóða gjaldeyrissjóðsins. Þetta blæs fulltrúi Evrópusambandsins á. Þarna er önnur auglýsing undir dulnefni um skattahækkanir Samfylkingar og Vinstri grænna. Þvílíkar blekkingar. Ætlar þetta fólk í Sjálfstæðisflokknum aldrei að skammast sín. 
mbl.is Dólgsleg árás, segir Björn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Ef einhver hefur haft í frammi dólgslegar aðfarir gegn öðrum er það sjálfstæðisflokkurinn með spillingarfíflið Björn Bjarnason í broddi fylkingar.

corvus corax, 20.4.2009 kl. 22:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband