Gróðurhús í stað kerskála

Fyrst ríkisstjórnin hefur verið að taka á ýmsum glappaskotum fyrri ríkisstjórnar er undarlegt að þessi 25% hækkun á rafmagnsverði til garðyrkjubænda, sem Einar Guðfinnsson setti á, skuli ekki hafa verið afturkölluð og meira en það. Allir vita að erlend mengandi stóriðja er að fá rafmagn á gjafverði. Nær væri að leggja áherslu á að auka garðyrkju með lækkandi rafmagnsverði. Þar gæti orðið stóriðja, sem jafnvel gæti hafið útflutning í stórum  stíl. Þekking og aðstæður eru fyrir hendi. Byggjum margra kílómetra löng gróðurhús í stað kerskála.
mbl.is Garðyrkjubændur skrifuðu ekki undir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Það er reyndar einföld aðgerð að breyta kerskálum í gróðurhús. En erum við ekki að berjast gegn gróðurhúsaáhrifum?

Offari, 19.4.2009 kl. 13:30

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Góður....

Haraldur Bjarnason, 19.4.2009 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband