Táknrænn fundardagur

Föstudagurinn Langi er heppilegur fundardagur til að ræða "styrki" (lesist: mútur) FL og Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins. Kannski táknrænt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að nota þann dag í ljósi ummæla Davíðs almáttugs á landsfundinum. Eitt er víst að árið 2006 er ekkert einsdæmi í málum sem þessum hjá Sjálfstæðisflokknum. Það er bara toppurinn á ísjakanum. Sjóðirnir hafa alltaf verið digrir í Valhöll og þar hefur ekki verið siðferði til að greina á milli þess sem eðlilegt getur talist eða ekki.
mbl.is Þingflokkur fundar í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband