Hvað er siðleg ávöxtun?

Vilhjálmur gagnrýnir Jóhönnu fyrir ummælin og spyr hvað sé siðleg ávöxtun hluthafa. Ætli svarið sé ekki einfalt. Siðileg ávöxtun er að skera niður arðinn á sama hátt og launþegar fyrirtækisins, sem skapa því arðinn, þurfa að taka á sig. Annað er siðleysi. Tek undir með Jóhönnu og þeim verkalýðsfélögum sem lýst hafa yfir siðleysi stjórnar Granda.
mbl.is Atvinnurekendur reiðir Jóhönnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Maður þarf ekki annað annað en að heyra nafnið Ólafur Ólafsson, þá koma upp í hugann mun groddalegri orð en siðleysi.

Finnur Bárðarson, 19.3.2009 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband