Betra að vera grandvar en grandalaus

Það er greinilegt að Gylfi lætur nú undan þrýstingi og krefur Grandamenn um laun handa starfsfólki í stað arðgreiðslna. Bætur væri að hann hefði hlustað á Villa Birgis og þá verkalýðsforingja sem vöruðu við. Það er betra að vera grandvar en grandalaus. Af ásettu ráði nefni ég ekki HB í tengslum við þetta fyrirtæki.
mbl.is „Hreinlega siðlaust“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Nei, það er betra að minnast ekkert á HB þegar sjálftökuliðið er annars vegar. Hélt reyndar að menn væru hættir að láta prenta fyrir sig peninga með bókhaldskokki. En lengi lfir í gömlum.......

Víðir Benediktsson, 19.3.2009 kl. 08:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband