Eignast Norðfirðingar þá þingmann?

Þetta verður þá kannski til þess að Norðfirðingar eignist þingmann þótt ekki sé hann búsettur þar heldur ættaður. Allt frá árinu 1922 hefur þingmaður verið frá Norðfirði. Síðast Einar Már Sigurðarson.
mbl.is Tryggvi Þór í öðru sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Já mér sýnist svo vera en hefði vissulega kosið að hann væri í öðrum flokki. Ég var svo sem hársbreidd frá því að lýsa yfir stuðningi við hann. Ætla frekar að halla mér að Stebba bróður hans vegna Grænlandsferða!

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 15.3.2009 kl. 19:17

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Það lítur allt út fyrir það en hræddur er ég um að Abba frænka mín sé tæp.

Víðir Benediktsson, 16.3.2009 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband