Fylgja fleiri í kjölfarið?

Nú er spurning hvort fleiri fylgi í kjölfarið. Það er raunar ótrúlegt að Alþingi skuli hafa veitt heimild til gjaldtöku vegna þessarar neyðarráðstöfunar sem fólki gefst kostur á. Þessir sjóðir hafa verið með fjármuni almennings til ráðstöfunar og þess vegna ættu þeir ekki að þurfa neitt aukagjald til að borga hluta þess út eitthvað fyrr en ella hefði verið. Það er ótrúlegt hve margir ætla að græða á hremmingum fólks í kreppunni.


mbl.is Hætt við að innheimta kostnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband