Jóhanna þarf að taka að sér forystuna

Jóhanna Sigurðardóttir þarf nauðsynlega að taka að sér forystu Samfylkingarinnar núna. Þó ekki væri nema tímabundið. Ingibjörg Sólrún hefur haldið flokknum saman að undanförnu og það er hvorki gott fyrir Samfylkinguna né þjóðina alla að óvissa skapist um stjórn þessa næst stærstra stjórnmálaflokks landsins. Nú þegar allt er á brauðfótum í þjóðfélaginu.
mbl.is Össur biðlar til Jóhönnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Afhverju ekki Valgerður Bjarnadóttir?

Hólmdís Hjartardóttir, 10.3.2009 kl. 02:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband