Til hamingju Gutti

Óska Guðbjarti Hannessyni til hamingju með þennan afgerandi sigur. Gutti er verðugur fulltrúi okkar Skagamanna á Alþingi. Læt fylgja með gamla mynd af kappanum sem tekin er í skátaútilegu í Hákoti í Leirárdal, líklega fyrir tæpum 40 árum. Hann hefur ekkert elst síðan og eldmóðurinn sá sami.

IMG_0010 Gutti "ískaldur" 


mbl.is Guðbjartur efstur - Ólína í 2. sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Ég tek svo sannarlega undir með hamingju óskum til handa Guðbjarti.  Ég sem smá stelpa kom til Akranes með Rjúpum( Bláklukkum) skátafélagi úr Reykjavík í heimsókn til skátanna á Skaganum.  Þar var Guðbjartur fremstur í flokki og var ferð okkar mjög ánægjuleg eins og ég man þessa ferð  og hún hafi gerst í gær en  ferðina þessa fór ég  til Akraness árið 1968 að mig minnir.  Allt gert í anda skátahreyfingarinnar, sem var sá besti andi sem ég hef kynnst.

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 8.3.2009 kl. 19:30

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Guðbjartur er flottur!  Þetta er flottur listi

Sigrún Jónsdóttir, 8.3.2009 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband