Samræmi vantar

Upphaf utankjörfundaratkvæðagreiðslu hefur alltaf verið hálfgerður brandari. Hún er venjulega hafin löngu áður en framboðsfrestur rennur út og því vita þeir sem kjósa utan kjörfundar snemma, ekkert hverja þeir eru að kjósa, aðeins hvaða lista. Er ekki mál að þessari vitleysu linni og eitthvert samræmi verði á milli framboðsfrests og utankjörfundaratkvæðagreiðslu?
mbl.is Ekki hægt að hefja utankjörstaðaatkvæðagreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þór Jóhannesson

Góður punktur - hef lengi furðað mig á þessari vitleysu en þetta endurspeglar þetta klikkaða flokksræði sem hér er uppi. Fólk fer og kýs fólk á þing sem veit jafnvel ekki sjálft á því stigi sem það er kosið að það sé í baráttu um að komast á þing!

Þór Jóhannesson, 28.2.2009 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband