Hefur norskur karl vit á íslenskum peningum?

Einhver bóndinn sagði víst, þegar hin norska Theresa var veðurstofustjóri hér á landi, að það væri ekkert að marka þessar veðurspár: "Hvaða vit haldiði að norsk kerling hafi á íslensku veðri." Nú er það spurning hvort norskur karl hafi eitthvert vit á íslenskum peningum. - Nei þetta snýst víst ekki um það. - Ég held að það sé sterkur leikur að fá utanaðkomandi í þetta embætti. Norðmenn eru jú þekktir fyrir ráðdeild í peningamálum. Sumum hefur stundum fundist nóg um.
mbl.is Nýr seðlabankastjóri settur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ekki höfðu heimamenn neitt vit á hinni ísl. krónu, það er víst öruggt mál

Sigrún Jónsdóttir, 27.2.2009 kl. 11:06

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ég tel þetta góðan leik í stöðunni og gæti vel hugsað mér að hafa þetta svona áfram.. besti mögulegi maður fundinn í starfið án tillits til þjóðernis

Óskar Þorkelsson, 27.2.2009 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband