Byggt á gömlum tíðindum

Þá virðist það ljóst að okurvextirnir verði áfram óbreyttir og í fréttinni kemur fram að þetta álit er byggt á skýrslu nefndar Alþjóða gjaldeyrissjóðsins sem var hér á landi í desmeber. Eru það ekki heldur gömul tíðindi í febrúar þegar hlutirnir breytast daglega? Ef þetta verður niðurstaðan verða flest öll fyrirtæki og heimili í landinu farin á hausin áður en nokkuð verður að gert.


mbl.is Peningamálastefnu ekki breytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

það fer að stuttast í brottför af klakanum með þessu áframhaldi.. hér er ekki lífvænlegt lengur og það líf sem her er í boði er ekki þess virði að rembast við..

Óskar Þorkelsson, 12.2.2009 kl. 17:59

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Mér líst illa á stjórn IMF og held að íslendingar væru betur komnir á Jótlands heiðum.

Jón Halldór Guðmundsson, 12.2.2009 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband