Hefur þá geðsjúkum batnað?

Hvurslags blaðamennska er það hjá mbl.is að taka hráa tilkynningu frá FSA og birta hana án þess að spyrja eins eða neins. Með sömu rökum og segir í fyrirsögninni mætti ætla að spara mætta hundruði milljarða ef ekki þúsundir með því að loka öllum sjúkrahúsum landsins. Djöfuls rugl er þetta. Hvert fer vandinn? Hvert fara geðsjúkir Norðlendingar og jafnvel Austfirðingar? - Er þeim batnað? - Svona rugl er með eindæmum. - Það sparast ekkert, vandanum er velt annað.
mbl.is Sparnaður á geðdeild FSA 6-7 milljónir í ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

það er nefnilega málið Haraldur.  Sparnaður á einum stað í heilbrigðisþjónustunni, kemur bara til með að auka útgjöld einhverstaðar annars staðar.

Sigrún Jónsdóttir, 7.2.2009 kl. 13:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband