Taka þeir Bankastrætið líka?

Ætli þeir fari frá Lækjartorgi og taki Bankastrætið (Bakarabrekkuna) líka?
mbl.is 400 hlaupa Laugaveginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Þór Friðriksson

"Bankahlaupið" gæti byrjað í Austurstræti (við Landsbankann), yfir Lækjatorg, upp Bankastræti, svo Laugaveginn (101 megin), fara svo út Rauðarárstíginn (framhjá Icebank), upp Miklubraut... inn Grensásveg... beint inn Ármúlann (gamla "Wall-Street"), niður Hallamúlann og út á Suðurlandsbraut, niður Kringlumýrarbraut og út á Kirkjusand (Glitnir), snúa svo við og fara í Borgartúnið framhjá Kaupþingi. Svo út Höfðatúnið út á Sæbraut beinustu leið að Tónlistarhúsinu.... sem er holdgerfingur brotlendingar íslenska bankakerfisins.

Þar er hægt að halda miningastund um horfna tíma.

Þetta gæti eflaust orðið að "útflutningsvöru"

Magnús Þór Friðriksson, 4.2.2009 kl. 08:26

2 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Gönguleiðin milli Landmannalauga og Þórsmerkur fékk nafnið Laugavegur vegna þess hve marga göngumenn hún dró til sín. Engu líkar en maður væri á Laugaveginum.

Gönguleiðin frá Hólaskjóli í Skaftártungu, í gegnum Eldgjá, að Strúti og þaðan yfir Mæalifellssand í Emstrur ið er afar vinsæl. Ekki spillir yfir að hún liggur inn á Laugaveginn og þess vegna er hún oft nefnd Skólavörðustígurinn.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 4.2.2009 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband