Veiða sem mest á Breiðafirði strax

Er nú ekki rétt að veiða sem mest af þessari sýktu síld í Breiðafirði til bræðslu og það strax. Skapa þannig verðmæti úr þessu. Ekki verður það gert eftir að síldin drepst og fleiri hundruð þúsund tonn af dauðri síld leggjast á botninn inn á Breiðafirði með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir lífríkið þar. Ímyndið ykkur hvað gerist ef þykkt lag af dauðri síld liggur innarlega á botni Breiðafjarðar. Lífríkið lamast. Það er ekki eins mikil ástæða til að veiða sýktu síldina út á rúmsjó þar veldur hún minni skaða ef hún drepst.
mbl.is 60-70% síldarinnar sýkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband