Gera óréttlæti löglegt

Ekki ætla ég að leggja mat á hvort áfengisálagning ríkisins sé í lagi eða ekki. Hitt er annað sem aðstoðarmaður fjármálaráðherra segir í þessari frétt, sem er þetta: "Athuga verði hvort breyta þurfi lögum í því samhengi."  Sem sagt ef ríkið gerir rangt gagnvart þegnunum þá er bara að breyta lögunum þannig að óréttlætið verði löglegt.


mbl.is Álagning ÁTVR ólögmæt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Þannig gerast nú kaupin á eyrinni Halli minn.  En við eigum alltaf þann kost að hætta að verslaeða segja okkur úr ríkinu með því að flytja úr landi.

Magnús Sigurðsson, 22.11.2008 kl. 10:26

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Það er ekki nokkur vonarglæta í þessu.  Lögunum verður breytt en ekki verðiu

Hólmdís Hjartardóttir, 22.11.2008 kl. 11:26

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

verðinu

Hólmdís Hjartardóttir, 22.11.2008 kl. 11:28

4 Smámynd: Gulli litli

Hver hefur efni á að vera alki á Íslandi?

Gulli litli, 22.11.2008 kl. 11:44

5 Smámynd: Víðir Benediktsson

Einu sinni var bannað að borða hrossakjöt.

Víðir Benediktsson, 22.11.2008 kl. 11:52

6 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Hrossakjöt og rauðvín

Grétar Rögnvarsson, 22.11.2008 kl. 12:24

7 Smámynd: Landi

Það verður saltað hrossakjöt á mínu borði í kvöld

Landi, 22.11.2008 kl. 12:32

8 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Hrossakjöt og rauðvin. Hvort tveggja er óþverri

Haraldur Bjarnason, 22.11.2008 kl. 14:29

9 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Sammála þessu með kjötið en rautt eðalvín getur verið gott þegar vel stendur á og er gott.

Grétar Rögnvarsson, 22.11.2008 kl. 14:36

10 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Haraldur hvot tveggja er gott!!!!!!!!! 

Hólmdís Hjartardóttir, 22.11.2008 kl. 17:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband