Er ekkert að Geir?

"Það er ekkert upp á hann eða starfsfólk Fjármálaeftirlitsins að klaga,“ sagði Geir. Starfsfólk FME hafi lent í aðstæðum sem enginn gat séð fyrir." Þetta er haft eftir Geir í fréttinni. Er það ekki einmitt þetta fólk, sem þarna starfar, sem átti að hafa eftirlit með útrásargæjunum og stöðva ofurvöxt bankakerfisins? Bæði Fjármálaeftirlitið og Seðlabankinn brugðust í sínu eftirliti. Þarna þarf að hreinsa til og stofna nýtt yfirapparat peningamála með nýju fólki. Er ekkert að Geir?
mbl.is Frammistaða FME ekki undirrót sameiningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Haraldur minn, þau "lenntu" bara í þessum aðstæðum....þú veist

Sigrún Jónsdóttir, 22.11.2008 kl. 09:37

2 identicon

Hvurra manna er hann þessi forstjóri FME ?  Eitthvað lyktar illa þarna. Getur það verið að hann eigi stjórnmálamann fyrir föður sem er í stjórnarandstöðu, sem  halda þarf góðum.

Johanna þórkatla (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband