Mikill er máttur bakarans

Ég segi nú bara mikil er máttur bakarans. Í gær samþykkti fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins á Akranesi (en þar ræður Gunni bakari öllu) áskorun um Evrópumál og reyndar um yfirstjórn Seðlabankans líka. Nú er Geir búinn að flýta landsfundi og stofna Evrópunefnd. Var kannski þessi samþykkt Skagamanna í gær bara komin frá honum?
mbl.is Skipuð verði Evrópunefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Er ekki Geir veluppalinn strákur

Jón Snæbjörnsson, 14.11.2008 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband