Hverfandi, fossinn sem kom í stað allra sem töpuðust

Mér finnst stórsnjallt nafnið sem komið er á yfirfallsfossinn við Kárahnjúkavirkjun; Hverfandi. Þennan öfluga foss sem steypist niður í Hafrahvammagljúfur þegar mikið er í Hálslóni og kemur í stað allra þeirra sem töpuðust vegna virkjunarinnar. Þessi frétt er á visir.is

http://www.visir.is/article/20081022/FRETTIR01/521918286/-1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Gott nafn

Hólmdís Hjartardóttir, 22.10.2008 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband