Gott tækifæri, mengunarlaus stóriðja

Það er mál til komið að Héraðsmenn njóti einhvers af Kárahnjúkavirkjun, sem er jú að hluta í þeirra sveitarfélagi. Mestan arðinn af henni fær nú Fjarðabyggð, sem alltaf hefur haft horn í síðu Héraðsmanna, t.d. nefnir Smári Geirsson aldrei Egilsstaði á nafn. Þarna er gott tækifæri fyrir Egilsstaði, mengunarlaus stóriðja.
mbl.is Vilja byggja gagnaver á Fljótsdalshéraði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Halli minn, Halli minn, whats wrong?

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 17.10.2008 kl. 18:23

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Ekkert Elma þú veist þetta allt.

Haraldur Bjarnason, 17.10.2008 kl. 18:37

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég heyri aldrei um neinn hrepparíg, nema frá Héraðsmönnum. Fjarðamenn gera í mesta lagi grín að "Héraðsstubbunum"

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.10.2008 kl. 00:39

4 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Gunnar, hvar hefurðu búið síðustu ár ?

Haraldur Bjarnason, 18.10.2008 kl. 02:19

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég kvittaði á jólakortin mín frá Egilsstöðum....hérastubbarnir.  Annars vonandi að þetta verði að veruleika

Hólmdís Hjartardóttir, 18.10.2008 kl. 02:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband