Rússar hafa alltaf verið vinir okkar

Skil ekki það sem Geir sagði við útlendu blaðamennina að Íslendingar hefðu þurft að leita nýrra vina og því leitað til Rússa. Rússar hafa alltaf verið vinir okkar. Við seldum þeim síld á sínum tíma í vöruskiptum. Alvöru verslun það. Fengum í staðinn olíu, Moskvits og Rússajeppa. Svo þegar vantaði fisk í íslensk frystihús vegna þess að Hafró skammtaði þorskinn, þá komu rússneskir togarar hingað með hráefni. - Hvað er maðurinn að meina? - Rússar hafa í gegnum árin verið okkar bestu viðskiptavinir. Pútín veit greinilega betur en Geir.

glitnir

 


mbl.is Ekki búið að ganga frá lánskjörum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Björk (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband