Tenglar
Mínir tenglar
Vefmiðlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 434669
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Ágúst 2015
- Febrúar 2014
- Nóvember 2012
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
33 dagar til jóla
Nokkuð hvasst á Brekkunni
17.9.2008 | 10:43
Hann hefur greinilega verið nokkuð hvass á Brekkunni á Akureyri í nótt. Varð hins vegar lítið var við þetta í Þorpinu. Fór um Brekkuna í morgun og sá nokkur tré á hliðinni, stór og mikil tré sem höfðu rifnað upp með rótum. Líklega er þá grunnur jarðvegur þarna. Þá voru víða brotnar greinar og ýmislegt lauslegt hafði farið af stað. Tók þessar myndir við Hrafnagilsstræti en þar rétt hjá við Ásabyggð var verið að fjarlægja tré sem fallið hafði yfir götuna.
Þetta gasgrill rétt slapp við fall Stórt reynitré á hliðinni
Virðist vera að lygna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- huld
- hugs
- omarragnarsson
- sailor
- kristinnp
- esgesg
- iceberg
- fiski
- hallormur
- gretarro
- amman
- saxi
- omarbjarki
- joninaros
- jonhalldor
- heg
- larahanna
- bjorng
- guttihannesar
- hva
- ronnihauks
- bergen
- kreppan
- valgeirskagfjord
- sigurjonth
- gudrunkatrin
- johanneliasson
- gudrunvala
- rognvaldurthor
- lehamzdr
- vga
- loftslag
- einarorneinars
- hallurmagg
- hafstein
- skari60
- hlynurh
- pelli
- sigurbjorns
- liljabolla
- jonkjartansson
- adalsteinnjonsson
- maggatrausta
- utvarpsaga
- rannveigh
- annaragna
- neistinn
- siggi-hrellir
- hronnrik
- gullilitli
- gudruntora
- magnusg
- jaxlinn
- esv
- holmarinn
- gretaulfs
- bofs
- ziggi
- hehau
- jonsnae
- lella
- hildurhelgas
- sisvet
- flottari
- lucas
- jonerr
- eirag
- jodisskula
- hosmagi
- himmalingur
- jakobk
- jensgud
- maggij
- skrifa
- nytthugarfar
- neytendatalsmadur
- ornsh
- gudni-is
- grj
- tp
- hallimagg
- valli57
- lubbiklettaskald
- doddinn
- gotusmidjan
- hillacool
- hreinsamviska
- hofyan
- brandarar
- vefritid
- ace
- jea
- morgunbladid
- lexkg
- formosus
- seinars
- fjardabyggd
- gattin
- magnusthor
- trukkalessan
- trj
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
ja eitthvað hefur gengið á...........mér sýnast öll tré standa hjá mér......en þyrfti að losna við nokkur.
Hólmdís Hjartardóttir, 17.9.2008 kl. 11:14
Já ég sá nú að tré höfðu fallið og brotnað í mörgum görðum í kringum Ásabyggðina, og oftast voru þetta reynitré, þau eru greinilega í mestri hættu í svona veðri.
Andrir (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 12:01
Það gustaði nú aðeins í Þorpinu.
Víðir Benediktsson, 17.9.2008 kl. 12:52
Já Víðir en það virðist samt hafa verið meira á Brekkunni. Svo er ábyggilega frekar grunnur jarðvegur þar sem trén voru að fara upp með rótum, þá vaxa ræturnar lárétt út en ná aldrei að fara almennilega niður. Svo gerist þetta þegar trén stækka og síst vegna þess að þau eru laufguð enn og taka því meiri vind á sig. Annars er þetta svolítið undarlegt, þrátt fyrir fyrstu haustlægðina er 19 stiga hiti. - Andri ég sá líka aspir sem höfðu farið upp með rótum.
Haraldur Bjarnason, 17.9.2008 kl. 13:12
Voða gustar um ykkur þarna, elskurnar mínar. Annað en blíðulognið sem umlykur mig alla daga...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 17.9.2008 kl. 14:20
Það er nú allt í lagi að hafa 19 stiga heitan gust Helga
Haraldur Bjarnason, 17.9.2008 kl. 14:23
Þetta er leiðindaveður. Hér í Vesturborginni koma miklir skúrir sem standa þó sem betur fer stutt.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 17.9.2008 kl. 14:33
Það er ekki rigningunni fyrir að fara hér nyrðra
Haraldur Bjarnason, 17.9.2008 kl. 14:37
Haraldur minn, fyrir okkur innvígða og innmúraða Eyrarpúka á öllum stöðum í bænum, er þetta ekkert undarlegt, einfaldlega ekkert haust komið og kemur vart fyrr en eftir svona tvær vikur kannski.
En það segir nú alla söguna um að ekki gustaði um of í þorpinu, þótt blómapottar hafi brotnað í galsa loknsins, að VÍÐIR er enn uppistandandi!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.9.2008 kl. 14:57
September er nú oft hlýr og góður á Norður- og Austurlandi, Magnús. Það hlýtur að hafa verið eitthvað stökkt í hríslum Víðis. Galsi lognsins var ekki svona mikill hjá mér þarna rétt hjá. - Ætli þetta hafi verið víðitré? - Þetta voru alla vega Víðistré.
Haraldur Bjarnason, 17.9.2008 kl. 15:04
Ég verð nú að játa fáfræði mina og viðukenna að ég hef ekki hugmynd hvað þetta tré heitir sem fór í mask hjá mér. Veit þó að þetta er ekki reynir, birki né ösp Eitthvað viðundur og Víðistré var það sannarlega.
Víðir Benediktsson, 17.9.2008 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.