Tenglar
Mínir tenglar
Vefmiðlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Ágúst 2015
- Febrúar 2014
- Nóvember 2012
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
33 dagar til jóla
Hvað var að þessum flugmanni?
12.9.2008 | 00:25
Hvernig getur það gerst að flugvél hitti ekki á flugvöllinn á Egilsstöðum, besta flugvöll landsins, þar er ekkert sem hindrar og aðflugsbúnaður sá besti á landinu. Þetta þarf að athuga vel og ekki síst ástand flugmannsins. Sem betur fer er vítt til veggja við Egilsstaðaflugvöll en hálfur kílómetri er svoldið mikið og þá er stutt í byggð.
Flugvél lenti utan flugbrautar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- huld
- hugs
- omarragnarsson
- sailor
- kristinnp
- esgesg
- iceberg
- fiski
- hallormur
- gretarro
- amman
- saxi
- omarbjarki
- joninaros
- jonhalldor
- heg
- larahanna
- bjorng
- guttihannesar
- hva
- ronnihauks
- bergen
- kreppan
- valgeirskagfjord
- sigurjonth
- gudrunkatrin
- johanneliasson
- gudrunvala
- rognvaldurthor
- lehamzdr
- vga
- loftslag
- einarorneinars
- hallurmagg
- hafstein
- skari60
- hlynurh
- pelli
- sigurbjorns
- liljabolla
- jonkjartansson
- adalsteinnjonsson
- maggatrausta
- utvarpsaga
- rannveigh
- annaragna
- neistinn
- siggi-hrellir
- hronnrik
- gullilitli
- gudruntora
- magnusg
- jaxlinn
- esv
- holmarinn
- gretaulfs
- bofs
- ziggi
- hehau
- jonsnae
- lella
- hildurhelgas
- sisvet
- flottari
- lucas
- jonerr
- eirag
- jodisskula
- hosmagi
- himmalingur
- jakobk
- jensgud
- maggij
- skrifa
- nytthugarfar
- neytendatalsmadur
- ornsh
- gudni-is
- grj
- tp
- hallimagg
- valli57
- lubbiklettaskald
- doddinn
- gotusmidjan
- hillacool
- hreinsamviska
- hofyan
- brandarar
- vefritid
- ace
- jea
- morgunbladid
- lexkg
- formosus
- seinars
- fjardabyggd
- gattin
- magnusthor
- trukkalessan
- trj
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ætli hún hafi verið að varalita sig fyrir lendingu?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 12.9.2008 kl. 00:31
Þetta var karl á miðjum aldri ef hann hefur verið að varalit sig þá skil ég þetta
Haraldur Bjarnason, 12.9.2008 kl. 00:35
Æ fatta djókið. Ég segi flugvél í textanum...klúður...
Haraldur Bjarnason, 12.9.2008 kl. 00:36
Ekki dæma manninn án þess að vita öll atvik. Ýmislegt getur gerst, t.d. eldsneytisvandræði. Gott að all fór vel.
Örn Johnson (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 00:42
"Hvað var að þessum flugmanni?" Samkvæmt fréttinni þá gerist þetta að kvöldi til, þá getur skyggnið verið slæmt, flugmaðurinn erlendur og þekkir kanski ekki aðstæður nógu vel.
Dæmum ekki of fljótt.
Valur Stefánsson, 12.9.2008 kl. 00:45
Ég dæmi hann ekki. Sagði bara að athuga þyrfti vel hvað hefði gesrt , ekki síst átand flugmannsins. Sérðu einhversstaðar dóm í því kannski hefur hann verið búinn að fljúga of lengi, þreyttur syfjaður. Þetta er alla vega undarlegt. Þetta er flugvöllur sem stórar þotur eru að lend á í allskonar veðurskilyrðum. Sá besti á landinu
Haraldur Bjarnason, 12.9.2008 kl. 00:47
Varð að fá útrás fyrir skítahúmorinn einhvers staðar. Þetta lá bara einhvern veginn vel við höggi...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 12.9.2008 kl. 00:48
..skepnan þín
Haraldur Bjarnason, 12.9.2008 kl. 00:49
Valur, ef þetta hefði gerst á Reykjavíkurflugvelli eða Akureyrarflugvelli? - Hvað þá, 500-700 metrar. Það er ekki allt í lagi hjá svona flugmönnum, jafnvel þó þeir séu útlendingar. Flug er jú oft á milli landa og ekki hafa allir þeir sem lent hafa á Egilsstöðumundanfarin ár lent þar áður. - Svona þarf að rannsaka vel.
Haraldur Bjarnason, 12.9.2008 kl. 00:53
..að vísu kornakur Árni...en samt mögulegt.
Haraldur Bjarnason, 12.9.2008 kl. 00:54
Skepnan mín og skepnan þín - skondinn dýragarður...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 12.9.2008 kl. 00:55
http://austurglugginn.is/index.php/20080911734/Fljotsdalsherad/Ymislegt/Misreiknadi_lendingarstadinn
E (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 01:03
Takk fyrir þessi leyndardómsfulli E sem sendir þennan link á Austurgluggann. Þetta skýrir ýmislegt. Hann hefur aldrei náð inn á flugbrautina og lent á túninu hjá Egilsstaðbúinu. Samt svoldið skrítið.
Haraldur Bjarnason, 12.9.2008 kl. 01:11
Er tollgæslan á svæðinu, þegar svona litlar rellur eru að lenda á hinum ýmsu flugvöllum (eða utan þeirra) hringinn í kringum landið? Datt þetta bara svona í hug
Sigrún Jónsdóttir, 12.9.2008 kl. 01:22
Hugsaði það sama og Sigrún......Ég hef heyrt í Egilsstaðabændum og gæti trúað að þeir gætu hafa truflað manninn með hávaða.........
Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 01:25
Kusurnar eru inni á kvöldin Árni, sem betur fer annars hefði hann stútað þeim. Hann hefur ekki verið með allt á hreinu, kannski á síðustu dropunum af eldsneyti, en tæplega þó. Hefur bara ekki farið eftir því sem hann átti að gera, komið of bratt niður og náði ekki inn á brautina.
Haraldur Bjarnason, 12.9.2008 kl. 01:28
Sigrún og Hólmdís. Þið eruð eins og þið eruð...........
Haraldur Bjarnason, 12.9.2008 kl. 01:31
Haraldur alvitri, þú virðist vita allt um þetta af hverju ertu að spyrja. Á Egilsstöðum var rigning í gær, þoka og vindur. Ef þú telur það góð skilyrði til flugs þá veist þú ekki mikið.
Arnar (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 08:33
Flugmaðurinn, sem lenti í þessu óhappi, hefur komið hingað nokkrum sinnum áður. Skilyrðin voru hins vegar mjög óhagstæð, myrkur, rigning og þokuslæður í lítilli hæð.
Meira á: http://pelli.blog.is/blog/pelli/entry/640516/
Kveðja frá Egilssttadir International Airport
Benedikt V. Warén, 12.9.2008 kl. 08:47
Arnar alvitri, eins og fréttin er sett fram að hann hafi lent utan flubrautar horfði málið allt öðruvísi við. Skýringar koma hins vegar fram í athugasemd númer 13 og 22. Lestu þær og hættu skítkasti.
Haraldur Bjarnason, 12.9.2008 kl. 08:49
Sigrún Jónsdóttir
Tollurinn stendur sína plikt og rúmlega það. Þeir eru sér í lagi góðir að rukka fyrir þjónustuna. Hér kostar hún núna um 11.000 utan skrifstofutíma á meðan annarsstaðar er sama gjald um 3000
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði sér um þessa innheimtu og hefur aldrei kynnt sér lögin um jafnrétti þegnanna, eða það finnst mann a.m.k.
http://pelli.blog.is/blog/pelli/entry/371185/
Benedikt V. Warén, 12.9.2008 kl. 08:55
Benedikt V Warén
Mér er stórlega létt, ég meina það.
Sigrún Jónsdóttir, 12.9.2008 kl. 09:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.