Gylfi veit hvað hann syngur

Gylfi veit nákvæmlega hvað syngur í þessum málum. Þetta sem haft er eftir honum í fréttinni er nákvæmlega málið: Hann segir þó ljóst að hvorki SA né ASÍ hugnist aðgerðaleysi stjórnvalda í efnahagsmálum. ,,Það liggur ljóst fyrir og hefur margoft komið fram í málflutningi bæði ASÍ og SA að þörf er á því að þessi stóru samtök með einhverjum hætti snúi bökum saman í því að finna leiðir út úr þeim ógöngum sem okkar efnahagsmál eru komin í,"   Ég held að landmenn allir séu í raun sammála Gylfa í þessum efnum. Geir og Solla eru bara einhversstaðar í burtu að bjarga heiminum. Kannski að spila á fiðlu. - Hvað gerði Neró meðan Róm brann?
mbl.is Ennþá langt í þjóðarsátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Eru G og S ennþá með lögheimili hér?

Hólmdís Hjartardóttir, 10.9.2008 kl. 21:00

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Veit bara að það má ekki hafa lögheimili í sumarbústöðum

Haraldur Bjarnason, 11.9.2008 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband