Viðurkennið að þetta snýst um sjálfsögð réttindi

Skyldu undirsátar dýralæknisins koma með jákvæðu hugarfari á fundinn? Ríkisvaldið þarf að viðurkenna að þarna er verið að semja um réttlætismál og jafnrétti. Eina krafa ljósmæðra er að menntun þeirra sem metinn til jafns á við menntun annarra, sem starfa við kjarabaráttu. Það eru bara sjálfsögð réttindi. Meðan samninganefnd ríkisins hefur aðeins umboð til að líta á þetta eins og hverja aðra kjarasamninga frá því í vor þá er ekki von á góðu.  
mbl.is Samningafundur með ljósmæðrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

HEYR HEYR

Hólmdís Hjartardóttir, 9.9.2008 kl. 13:29

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Lesið endilega greinina "Eðli starfa" í Fréttablaðinu í gær (bls. 16) eftir Guðmund Andra Thorsson. Leitaði en fann ekki á vef vísis.

Lára Hanna Einarsdóttir, 9.9.2008 kl. 13:37

3 identicon

Ætli samningar dragist ekki allavega til september loka, þegar þeira sjá fram á ótímabundið verkfall.

En hvernig var það, varstu ekki klukkaður í gær, farðu nú að svara:)

Andrir (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 14:53

4 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Andri....þetta helv....veldur mér hugarangri.....ég veit ekkert hverju á að svara enda sérðu hvað þetta eru fáranlegar spurningar. Þú verður bara að hjálpa mér og senda mér tillögur í tölvupósti.

Haraldur Bjarnason, 9.9.2008 kl. 15:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband