Enn ein furðufréttin

Þetta er svolítið athyglisveð frétt. Athuga á með flug til Egilsstaða og Akureyrar en samt er búið að aflýsa öllu flugi til Ísafjarðar og Egilsstaða....hvað er í gangi þarna á mbl.is?

8.2008 | 18:45
Mynd 150577 Athuga á með flug frá Reykjavík til Egilsstaða og Akureyrar klukkan hálfátta í kvöld, en öllu flugi til Ísafjarðar og Egilsstaða hefur verið aflýst vegna veðurs


mbl.is Ekkert flogið innanlands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Vélarnar til Egilstaða og Ísafjarðar hafa kannski ekki verið fullar????  Ágætis afsökun (veðrið) til að spara og sameina í flugið á morgun.  Flugfélagið hefur í gegnum tíðina komið með einkennilegar afsakanir á niðurfellingu flugs.

Sigrún Jónsdóttir, 29.8.2008 kl. 20:48

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

 Greinilega mjög "vönduð" frétt.

Víðir Benediktsson, 29.8.2008 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband