Met í Andakílsá: 23 laxar á stöng á dag
27.8.2008 | 10:31
Ţađ er víđar veiđi en í Rangánum. Mér ţykir ekki ólíklegt ađ í gćr og fyrradag hafi hann Guđni Eyjólfsson frćndi minn, 92 ára gamall og hans fjölskylduholl sett met en ţeir fengu 47 laxa á einum degi á tvćr stangir í Andakílsá. Allt á flugu. Líklega er ţetta Íslandsmet í fluguveiđi. Ţeir voru međ hálfan dag á mánudag og hálfan daginn í gćr. Ekkert veiddist fyrr en um 6 síđdegis á mánudag. En međaltaliđ er 4 laxar á klukkutímann á tvćr stangir yfir veiđitímann. Í fréttinni er talađ um 15 laxa á stöng á dag í Rangánum sem er auđvitađ gott en ţetta eru 23,5 laxar á stöng á dag. Međ Guđna voru Guđni Steinar sonarsonur hans, Birgir sonur hans, Sverrir Heiđar tengdasonur Birgis og Gunnar Jónsson bróđursonur Guđna. Sjá nánar www.skessuhorn.is
Guđni dregur lax í Andakílsá fyrr í sumar.
„Er ekkert venjuleg veiđi“ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţú verđur ađ athuga ađ ţetta er međaltal yfir alla Ytri-Rangá á ţessum tiltekna degi, ekki bara eitt holl. Í ánni eru 18 stangir. Sumir hafa veriđ međ fleiri en 15, sumir međ fćrri.
Mér finnst afar líklegt ađ einhverjir veiđimenn hafi fariđ yfir 24 laxa á stöng ţennan dag. Ef ekki, ţá fyrr í sumar. Ţađ hefur líka gerst ađ menn komi upp úr Eystri-Rangá međ 12 laxa fyrir hádegi og 12 eftir hádegi á stöng ţegar miklar göngur eru.
Sigurđur Karlsson (IP-tala skráđ) 27.8.2008 kl. 12:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.