Þetta er löngu ljóst

Það er löngu orðið ljóst að óhætt er að veiða mun meiri þorsk við Ísland en leyft er nú. Starfsaðferðir og reiknikúnstir Hafró þurfa verulegrar endurskoðunar við enda hafa margir bent á það undanfarin áratug eða svo. Reiknilíkön Hafró eru einfaldlega ekki að virka og þorskur sem ekki heldur sig á fyrirfram ákveðnum svæðum er ekki til samkvæmt þeirra undarlegu kenningum. Nánast ekkert hefur heldur verið tekið tillit til breytinga á lífríki sjávar og þeirra áhrifa sem hlýnun sjávar hefur haft. Það er fyrst nú þegar allskyns tegundir nytjafiska, sem ekki voru hér við land áður, eru farnar að aukast í aflanum að Hafró talar um hlýnandi sjó. - Þessi stofnun hefur í áratugi að mestu leyti verið út á þekju. 


mbl.is Leggur til aukningu þorskkvóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband