Er enginn grunaður um neitt lengur?

Af hverju er allir meintir eitthvað í fregnum frá lögreglunni? Ég sá meira að segja í einhverri frétt í vikunni, að mig minnir frá Vestmannaeyjum, að sagt var frá meintum þolanda kynferðisofbeldis. - Hvað er að meina, ég hélt að það væri að hafa skilning eða skoðun á einhverju. Hef annars ekki kíkt í orðabók, en er enginn grunaður um neitt sakhæft lengur?
mbl.is Meintur fíkniefnasmyglari í gæsluvarðhald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Þú ert grunadur um ad vera meintur.........midaldra bloggari..

Gulli litli, 7.8.2008 kl. 22:36

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

..og gulli litli þú ert ekki bara grunaður og meintur heldur sakfelldur sem miðaldra bloggari...

Haraldur Bjarnason, 7.8.2008 kl. 22:40

3 Smámynd: Gulli litli

Ég játa.

Gulli litli, 7.8.2008 kl. 22:49

4 Smámynd: Haraldur Bjarnason

..annars er dvo orðið grunaður notað í fréttinni sjálfri, þannig að þetta er ekki alslæmt.

Haraldur Bjarnason, 8.8.2008 kl. 07:06

5 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 8.8.2008 kl. 07:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband