Fuglarnir sjá um þetta

Fuglarnir bera fræ reynitrjánna víða með því að éta berin og síðan fylgja fræin með því sem þeir láta frá sér. Þar sem ekki er sauðfjárbeit ná þau að dafna. Þetta hef ég séð víða austur á Héraði, þar sem aldrei hefur verið plantað reynitrjám eru þau farin að vaxa. Ekki er ólíklegt að þessi tré séu þannig til komin.


mbl.is Reyniviður finnst við Búrfell
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Reyniviður vex m.a. á Flateyjardal og í Ásbyrgi.  Og taktu eftir: Á FLATEYJARDAL

Hólmdís Hjartardóttir, 14.7.2008 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband