Hvers vegna löggan?

Þetta, sem sagt er frá í fréttinni, er góðra gjalda vert og ekki síður nauðsynlegt en sambærilegt eftirlit á landi. Það sem vekur athygli mína er hvers vegna þarf lögreglan að vera með  Landhelgisgæslumönnum í slíkum ferðum? Ég hélt að Landhelgisgæslan færi með löggæsluvald á sjó og hefði því fullt vald til að sinna slíku eftirliti og færa þá til hafnar sem ekki fara eftir lögum. Mér skilst líka að næg verkefni séu fyrir lögregluna í landi um helgar.
mbl.is Bannað að drekka og sigla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

það verður gaman að sjá lögguna á halanum í vetur. Gætu þurft að hafa með sér ælupoka. En án gríns þá hefur gæslan verið fullfær um að sina þessu hingað til og ég reikna með að hún geri það í framtíðinni. Hef ekki trú á að löggan fari langt út fyrir 6 baujuna.

Víðir Benediktsson, 7.7.2008 kl. 20:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband