Hvers vegna?

Hvers vegna dregst fylgi Sjálfstæðisflokksins saman? - Það er erfitt að skilja því hann hefur verið að fylgja sinni stefnu upp á síðkastið. Svo bætir Samfylkingin við sig en hún hefur nákvæmlega ekkert verið að gera í þessari ríkisstjórn. - Líklega er þetta af því að fólk er með vonir um að Samfylkingin geti eitthvað, Jóhanna Sigurðardóttir er áberandi og það hefur sitt að segja.  Aðrir ráðherrar eru í þögn. Að vísu var Þórunn að blása vegna hvítabjarnanna og Möllerin hefur verið þokkalegur í samgöngumálunum, annað er það nú ekki.
mbl.is Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar í könnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Halli minn, hvar hefur þú verið? Hvað er Möllerinn að gera svona gott í samgöngumálum. Horfa á reykjavíkurflugvöll hverfa? Hvar eru GJAJDFRJÁLSU Vaððlaheiðagöngin sem áttu að koma strax? Hefur þú eitthvað frétt af strandsiglingunum sem hann lofaði fyrir kosningar. Hefur þú eitthvað heyrt hann minnast á jöfnun flutningskostnaðar síðan hann varð ráðherra o.s.frv. ?????

Mér sýnist hér vera galgopi með bxurnar á hælunum. 

Víðir Benediktsson, 22.6.2008 kl. 13:53

2 identicon

Já þessi könnun kom mér dálítið á óvart, hefði búist við að samfylkingin myndi jafnvel tapa smá fylgi í skugga sjálfstæðisflokksins. En möllerinn hefur nú eki verið meira en þokkalegur en ég held hann eigi eftir að koma til.

AndrirR (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 14:18

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

...þetta á nú allt að vera komið á koppinn Víðir...kannski við þurfum að fara að girða upp um Möllerinn!!

Haraldur Bjarnason, 22.6.2008 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband