Aftur í gamla farið

Það er ótrúlegt að lesa um það nú á 21. öld að öryggisverðir skuli látnir sitja yfir geðsjúkum. Engu líkara en litið sé á veikt fólk sem glæpamenn. Þetta minnir mann á sögur sem sagðar eru af meðferð geðsjúkra í byrjun síðustu aldar og raunar lengi fram eftir henni. Getur verið að við séum að fara í sama gamla farið? - Nokkuð sem ég hélt að enginn vildi sjá aftur. - Nei þetta er til skammar og öryggisverði eða lögreglu á ekki að nota nema neyðarástand og hætta skapist.
mbl.is „Fráleitt“ að öryggisverðir sitji yfir geðsjúkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband